Stillingar á vafri
Þú getur e.t.v. fengið stillingarnar sem þarf til að geta vafrað í stillingaboðum frá símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni sem
býður upp á þjónustuna.
Sjá „Stillingaþjónusta“, bls. 7.
Þú getur einnig fært stillingarnar inn handvirkt.
Sjá „Stillingar“, bls. 28.