
Tengst við þjónustu
Gakktu úr skugga um að stillingar þjónustunnar séu virkar.
1. Til að velja stillingar fyrir tengingu við þjónustuna velurðu
Valmynd
>
Vefur
>
Stillingar
>
Stillingar samskipana
.
2. Veldu
Samskipun
. Eingöngu þær stillingar sem styðja vafraþjónustuna eru sýndar. Veldu þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Eigin stillingar
til að geta vafrað.
Sjá „Stillingar á vafri“, bls. 37.
3. Veldu
Áskrift
og reikning fyrir vafraþjónustu sem er innifalinn í virku stillingunni.
4. Veldu
Sýna skjá endastöðvar
>
Já
til að framkvæma handvirk notandakennsl fyrir tengingar á heimaneti.
Komdu á tengingu við þjónustuna með einhverjum af eftirfarandi leiðum: Veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Heim
; eða haltu inni0
á biðskjánum.
Á v e f n u m
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
37

Veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Bókamerki
til að velja bókamerki þjónustunnar.
Veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Síðasta veffang
til að velja síðasta veffangið.
Veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Fara á veffang
til að slá inn veffang þjónustunnar. Sláðu inn heiti þjónustunnar og veldu
Í lagi
.