
PIN-númer
PIN- og UPIN-númerin (4 til 8 stafir) hindra að SIM-kortið sé notað í leyfisleysi.
Sjá „Öryggi“, bls. 28.
PIN2-númer (4 til 8 stafir) fylgja oftast með SIM-kortum og eru nauðsynleg til að nota suma valkosti síma.
Slá verður inn PIN-númer öryggiseiningar til að fá aðgang að upplýsingunum sem þar eru geymdar.
Sjá
„Öryggiseining“, bls. 39.
PIN-númer undirskriftar er nauðsynlegt til að nota stafrænu undirskriftina.
Sjá „Stafræn undirskrift“, bls. 40.