
Aukahlutir
Gagnlegar leiðbeiningar um aukabúnað og aukahluti
• Alla aukahluti og fylgibúnað skal geyma þar sem lítil börn ná ekki til.
• Þegar aukahlutur eða fylgibúnaður er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
• Athuga skal reglulega hvort aukahlutir fyrir bíla séu vel festir og vinni rétt.
• Uppsetningu flókinna aukahluta í bíla skal fela fagmönnum.
S é r þ j ó n u s t a
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
6

1.