Valkostir forrita
•
Uppfæra útgáfu
— til að kanna hvort hægt sé að sækja nýja útgáfu forritsins af vefnum (sérþjónusta)
•
Vefsíða
— til að nálgast frekari upplýsingar eða viðbótargögn um forritið á Internet-síðu (sérþjónusta), ef hægt er.
•
Aðgangur forrits
— til að takmarka aðgang forritsins að kerfinu