
Minniskort
Viðvörun: Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
Á minniskorti er hægt að vista margmiðlunarskrár líkt og myndskeið, lög og hljóðskrár og myndir og gögn í skilaboðum.
Sumar af möppunum í
Gallerí
með efni sem síminn notar (t.d.
Þemu
) kunna að vera vistaðar á minniskortinu.
Upplýsingar um ísetningu minniskorts er í
„Ísetning microSD-korts“
á bls.
8
.