
Minniskortinu læst
Veldu lykilorð til að læsa minniskortinu fyrir óleyfilegri notkun.
Veldu möppu minniskortsins
og
Valkost.
>
Setja lykilorð
. Lykilorðið getur verið allt að átta stafir að lengd. Lykilorðið er
geymt í tækinu og þú þarft ekki að slá það inn aftur á meðan þú notar minniskortið í sama tæki. Ef þú vilt nota minniskortið í
öðru tæki verður beðið um lykilorðið.
Veldu
Valkost.
>
Eyða lykilorði
til að eyða lykilorðinu.