Nokia 3109 classic - Kallkerfi

background image

Kallkerfi

Kallkerfið er tvíátta talstöðvaþjónusta sem í boði er yfir GPRS farsímakerfi (sérþjónusta).
Hægt er að nota kallkerfið til að tala við einn einstakling eða hóp af fólki (rás) með samhæfan búnað. Hægt er að nota aðra

valkosti tækisins meðan kveikt er á kallkerfinu.
Símafyrirtækið gefur upplýsingar um framboð þjónustunnar, kostnað, fleiri valkosti og áskrift. Reikiþjónusta gæti verið

takmarkaðri en fyrir hefðbundin símtöl. Það fer eftir símanum hvort hægt sé að velja þennan valkost.
Áður en hægt er að nota kallkerfisþjónustuna verður að velja stillingar fyrir hana.

Sjá „Stillingar kallkerfis“, bls. 34.

Sjá

„Stillingar“, bls. 35.