Nokia 3109 classic - Hljóð- og myndspilari

background image

Hljóð- og myndspilari

Hægt er að skoða, spila og hlaða niður skrám eins og myndum, hljóðskrám, myndskeiðum og hreyfimyndum; sem og skoða

samhæfar straumspilunarskrár á netþjóni (sérþjónusta).
Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Spilari

>

Opna Gallerí

,

Bókamerki

,

Fara á veffang

eða

Hlaða niður miðlun

til að velja eða

hlaða niður mynd- eða hljóðskrám.
Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Spilari

>

Fram/Til baka bil

til að velja hversu hratt er spólað áfram eða til baka.

Stillingar fyrir straumspilun
Þú getur fengið nauðsynlegar stillingar í stillingaboðum frá þjónustuveitunni.

Sjá „Stillingaþjónusta“, bls. 7.

Einnig er hægt að

slá stillingarnar inn handvirkt.

Sjá „Stillingar“, bls. 28.

Stillingarnar eru teknar í notkun á eftirfarandi hátt:
1. Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Spilari

>

Straumstillingar

>

Samskipun

.

2. Veldu þjónustuveitu,

Sjálfgefnar

, eða

Eigin stillingar

fyrir straumspilun.

3. Veldu

Áskrift

og reikning fyrir straumspilunarþjónustu sem er innifalinn í virku stillingunni.