Upptaka myndinnskota
Til að nota hreyfimyndatöku velurðu
Valmynd
>
Miðlar
>
Hreyfimynd
eða, ef kyrrmyndataka er virk, flettir til hliðar.
Upptaka hreyfimynda er hafin með því að velja
Taka upp
, hlé er gert á upptöku með því að velja
Gera hlé
og henni er haldið
áfram með því að velja
Hald. áfr.
. Upptaka er stöðvuð með því að velja
Hætta
.
Myndskeiðin eru vistuð á minniskortinu eða í minni tækisins, ef það er laust.
M i ð l a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
30