
Númeraval
1. Sláðu inn símanúmerið ásamt svæðisnúmerinu.
Til að hringja á milli landa skaltu ýta tvisvar sinnum á * takkann til að hringja úr landinu (+ táknið kemur í stað 00), velja
landsnúmerið, svæðisnúmerið (án 0, ef þörf er á því) og síðan símanúmerið.
S í m t ö l
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
12

2. Hringt er í símanúmer með því að ýta á hringitakkann. Til að stilla hljóðstyrkinn meðan á símtali stendur er ýtt á
hljóðstyrkstakkana.
3. Til að ljúka símtali eða hætta við að hringja ýtirðu á hætta-takkann.
Þú getur leitað að vistuðu nafni eða símanúmeri í
Tengiliðir
.
Sjá „Leit að tengilið“, bls. 22.
Ýttu á hringitakkann til að hringja
í númerið.
Þegar ýtt er einu sinni á hringitakkann í biðstöðu opnast listi með þeim símanúmerum sem hringt hefur verið í. Hringt er í númer
með því að velja það (eða nafn) og ýta á hringitakkann.