Nokia 3109 classic - Margmiðlunarboð lesin og þeim svarað

background image

Margmiðlunarboð lesin og þeim svarað

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Tölvupóstboð og margmiðlunarboð geta innihaldið skaðlegan

hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.

S k i l a b o ð

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

15

background image

1. Ef skoða á móttekin skilaboð er valið

Sýna

. Hægt er að skoða þau síðar með því að velja

Hætta

.

2. Veldu

Spila

til að skoða skilaboðin í heild sinni. Veldu

Valkost.

>

Hlutir

eða

Viðhengi

til að skoða skrár eða viðhengi

skilaboða.

3. Skilaboðunum er svarað með því að velja

Valkost.

>

Svara

og svo gerð skilaboðanna.

4. Skrifaðu svartextann.
5. Veldu

Senda

til að senda skilaboðin.

Sjá „Sending skilaboða“, bls. 16.