Nokia 3109 classic - Margmiðlunarskilaboð-plús skrifuð og send

background image

Margmiðlunarskilaboð-plús skrifuð og send

Hægt er að bæta hvaða efni sem er við margmiðlunarskilaboð-plús. Slíkt efni getur verið myndir, myndskeið, hljóðskrár,

nafnspjöld, dagbókaratriði, þemu, straumspilunartenglar eða jafnvel óstuddar skrár (t.d. skrár sem hafa verið mótteknar í

tölvupósti).
1. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

>

Margmiðl.-plús

.

2. Sláðu inn eitt eða fleiri símanúmer eða tölvupóstföng í

Til:

Til að nota símanúmer eða tölvupóstfang velurðu

Bæta við

.

3. Sláðu inn titil og skrifaðu skilaboðin.
4. Til að setja skrá inn í skilaboðin velurðu

Setja inn

eða

Valkost.

>

Setja inn

og skráargerðina.

5. Til að skoða skilaboðin áður en þú sendir þau skaltu velja

Valkost.

>

Skoða áður

.

6. Veldu

Senda

til að senda skilaboðin.

Sjá „Sending skilaboða“, bls. 16.