Nokia 3109 classic - Margmiðlunarskilaboð skrifuð og send

background image

Margmiðlunarskilaboð skrifuð og send

1. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

>

Margmiðlun

.

2. Skrifaðu skilaboðin.

Tækið styður margmiðlunarskilaboð sem innihalda margar síður (skyggnur). Skilaboð geta innihaldið dagbókarfærslu og

nafnspjald sem viðhengi. Skyggna getur innihaldið texta, eina mynd og eina hljóðskrá, eða texta og hreyfimynd. Til að setja

skyggnu í skilaboðin skaltu velja

; eða velja

Valkost.

>

Setja inn

>

Skyggnu

. Veldu

Setja inn

til að bæta skrá í skilaboðin.

3. Til að skoða skilaboðin áður en þú sendir þau skaltu velja

Valkost.

>

Skoða áður

.

4. Veldu

Senda

til að senda skilaboðin.

5. Sláðu inn eitt eða fleiri símanúmer eða tölvupóstföng í

Til:

Til að nota símanúmer eða tölvupóstfang velurðu

Bæta við

.

6. Til að senda SMS-tölvupóst skaltu slá inn efnið í

Efni:

reitinn.

7. Veldu

Senda

til að senda skilaboðin.

Sjá „Sending skilaboða“, bls. 16.