Nokia 3109 classic - Póstkort

background image

Póstkort

Með póstkortaþjónustunni (sérþjónusta) er hægt að búa til og senda póstkort með mynd og kveðju. Póstkortið er sent til

þjónustuveitunnar með margmiðlunarskilaboðum. Þjónustuveitan sér um að prenta póstkortið og senda það á póstfangið sem

fylgir því. Virkja verður MMS áður en hægt er að nota þessa þjónustu.
Áður en hægt er að nota póstkortaþjónustuna þarftu að gerast áskrifandi að þjónustunni. Upplýsingar um framboð

þjónustunnar, kostnað og áskrift fást hjá þjónustuveitunni.
Póstkort er sent með því að velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

>

Póstkort

. Sláðu inn heimilisfangið og aðra

nauðsynlega reiti (þeir eru merktir með *). Flettu að myndareitnum, veldu

Setja inn

og svo mynd úr galleríinu (eða

Ný mynd

til að taka nýja mynd og setja hana inn í skilaboðin). Sláðu svo inn textann. Veldu

Senda

til að senda skilaboðin.