Nokia 3109 classic - Tölvupóstur

background image

Tölvupóstur

Stillingarnar hafa áhrif á það hvernig tölvupóstur er sendur, móttekinn og skoðaður. Hægt er að fá stillingarnar í stillingaboðum.

Sjá „Stillingaþjónusta“, bls. 7.

Einnig er hægt að slá stillingarnar inn handvirkt.

Sjá „Stillingar“, bls. 28.

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Skilaboðastillingar

>

Tölvupóstskeyti

til að birta valkostina.

8.