
Upplýsingaboð
Með þessari sérþjónustu er hægt að fá skilaboð um margvíslegt efni frá þjónustuveitunni (sérþjónusta). Nánari upplýsingar fást
hjá þjónustuveitunni.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Upplýsinga-boð
og svo einhvern af valkostunum sem eru í boði.
Þjónustuskipanir
Með þjónustuskipun er hægt að skrifa og senda þjónustubeiðnir (USSD-skipanir) til þjónustuveitunnar, til dæmis til þess að gera
sérþjónustu virka.
Til að skrifa og senda þjónustubeiðni velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>