Nokia 3109 classic - Dagbók

background image

Dagbók

Veldu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Dagbók

.

Dagurinn í dag er með ramma við dagsetninguna. Ef einhverjir minnismiðar eru skráðir fyrir daginn er hann feitletraður. Til að

skoða minnismiða dagsins velurðu

Skoða

. Til að skoða viku í senn velurðu

Valkost.

>

Vikuskjár

. Ef eyða á öllum færslum í

dagbók skaltu velja mánaðar- eða vikuskjá og svo

Valkost.

>

Eyða öllum

.

Í

Stillingar

er hægt að velja dagsetninguna, tímann, tímabeltið, form dagsetningar eða tíma, skiltákn, sjálfgefinn skjá eða fyrsta

dag vikunnar. Í

Eyða minnispunktum sjálfvirkt

geturðu stillt tækið þannig að gömlum minnispunktum sé eytt eftir tiltekinn

tíma.