
Reiknivél
Með reiknivél tækisins er hægt að reikna tölur og hornaföll, veldi og kvaðratrót, andhverfu og umreikna gengi.
Til athugunar: Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.
Útreikningar - Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Reiknivél
. Þegar 0 birtist á skjánum skaltu færa inn fyrstu töluna í
útreikningnum. Ýttu á # takkann til að setja inn kommu. Flettu að aðgerðinni eða veldu hana í
Valkost.
. Færðu inn seinni töluna.
Endurtaktu þetta eins oft og þörf krefur.
Umreikningur gjaldmiðla - Til að framkvæma umreikning gjaldmiðla velurðu
Valkost.
>
Gengi
. Veldu annan hvorn kostinn.
Færðu inn gengið, styddu á # til að setja inn kommu og veldu
Í lagi
. Gengið er vistað í minninu þar til nýtt gengi er slegið inn.
Til að umreikna gjaldmiðil þarftu að færa inn upphæðina sem á að umreikna og velja
Valkost.
>
Í innlendri mynt
eða
Í
erlendri mynt
.
S k i p u l e g g j a r i
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
36

Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að færa inn nýjar gengistölur þar sem allar fyrri gengistölur
eru hreinsaðar.