Hugbúnaðaruppfærsla með ljósvakaboðum
Viðvörun: Ekki er hægt að nota tækið, jafnvel ekki til að hringja neyðarsímtöl, fyrr en uppfærslunni er lokið og tækið
hefur verið endurræst. Taka skal öryggisafrit af gögnum áður en uppfærsla er samþykkt.
Þjónustuveitan getur sent hugbúnaðaruppfærslur beint í tækið (sérþjónusta). Það fer eftir tækinu hvort hægt sé að velja þennan
valkost.
S t i l l i n g a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
28