Pakkagögn
GPRS-tækni (General Packet Radio Service) er sérþjónusta sem gerir farsímanotendum kleift að senda og taka á móti gögnum
um net sem byggir á internetsamskiptareglum (Internet Protocol, IP).
Tilgreint er hvernig þjónustan er notuð með því að velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengi-möguleikar
>
Pakkagögn
>
Pakkagagnatenging
og einn af eftirtöldum valkostum:
•
Þegar þörf er
— til að koma á tengingu þegar eitthvert forrit þarf á henni að halda. Tengingunni er lokað um leið og forritinu.
•
Sítenging
— til að stilla tækið þannig að það skráist sjálfkrafa á pakkagagnanet þegar kveikt er á því.
Hægt er að tengja tækið við samhæfa tölvu með þráðlausri Bluetooth-tengingu eða USB-gagnasnúru og nota það sem mótald
til að koma á GPRS tengingu úr tölvunni.
Til að tilgreina stillingar á tengingum frá tölvunni þinni skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengi-möguleikar
>
Pakkagögn
>
Stillingar pakkagagna
>
Virkur aðgangsstaður
, og virkja aðgangsstaðinn sem þú vilt nota. Veldu
Breyta
virkum aðgangsstað
>
Heiti á aðgangsstað
, sláðu inn nafn til að breyta stillingum aðgangsstaðar og veldu
Í lagi
. Veldu
Aðgangsstaður pakkagagna
, sláðu inn heiti aðgangsstaðarins (APN) til að koma á tengingu við kerfið og veldu
Í lagi
.
Komdu á internettengingu með því að nota símann þinn sem mótald.
Sjá „Nokia PC Suite“, bls. 40.
Ef stillingar hafa bæði verið
valdar í tölvunni og í tækinu eru stillingar tölvunnar notaðar.