
Tími og dagsetning
Til að breyta gerð klukkunnar, tímastillingum, tímabelti og dagsetningarstillingum velurðu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tími og
dagsetning
>
Tími
,
Dagsetning
eða
Tími og dagur uppfærast sjálfir
(sérþjónusta).
Þegar þú ferðast um annað tímabelti velurðu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tími og dagsetning
>
Tími
>
Tímabelti
og tímabeltið
á staðnum sem þú ert á í samræmi við tímamismuninn á milli staðartíma Greenwich (GMT) eða samræmds alþjóðatíma (UTC).
Tíminn og dagsetningin eru stillt til samræmis við tímabeltið og þannig birtist réttur senditími texta- eða
margmiðlunarskilaboða.