
Skjár
1 — Sýnir sendistyrk farsímakerfisins
2 — Hleðslustaða rafhlöðu
3 — Vísar
4 — Heiti farsímakerfisins eða skjátákn símafyrirtækisins
5 — Klukka
6 — Aðalskjár
7 — Aðgerð vinstri valtakkans er
Flýtival
eða flýtivísir í annan valkost.
Sjá „Vinstri valtakkinn“, bls. 25.
8 — Aðgerð miðvaltakka er
Valmynd
.
9 — Aðgerð hægri valtakkans er
Nöfn
eða flýtivísir í annan valkost.
Sjá „Hægri valtakkinn“, bls. 25.
Símafyrirtæki þitt gæti
einnig kallað takkann öðru nafni, sem þá vísar í heimasíðu sem fyrirtækið hefur valið.