Nokia 3109 classic - Stillingar

background image

Stillingar

Þessar stillingar skilgreina hvar upplýsingar um tengilið eru geymdar, hvernig þær eru birtar og hversu mikið minni er eftir.
Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Stillingar

og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:

Minni í notkun

— til að velja SIM-kortið eða minni símans fyrir tengiliðina. Veldu

Sími og SIM-kort

til að sækja nöfn og

númer úr báðum minnum. Þá vistast nöfnin og númerin í minni símans.

Sýna tengiliði

— til að velja hvernig síminn birtir nöfn og númer í

Tengiliðir

Röð nafna

— til að velja hvort birta eigi skírnarnafn eða eftirnafn tengiliðs fyrst

Leturstærð

— til að stilla leturstærðina fyrir tengiliðalistann

Staða minnis

— til að skoða hversu mikið minni er laust og hversu mikið er í notkun