Nokia 3109 classic - Tenging við tölvu

background image

Tenging við tölvu

Hægt er að senda og taka við tölvupósti, sem og fara á internetið, ef tækið er tengt við samhæfa tölvu um Bluetooth, innrautt

tengi eða með gagnasnúru. Þú getur notað tækið þitt með ýmsum forritum fyrir tengingu við tölvu og gagnaflutning.