
Tenging við tölvu
Hægt er að senda og taka við tölvupósti, sem og fara á internetið, ef tækið er tengt við samhæfa tölvu um Bluetooth, innrautt
tengi eða með gagnasnúru. Þú getur notað tækið þitt með ýmsum forritum fyrir tengingu við tölvu og gagnaflutning.