Nokia 3109 classic - Gagnasamskiptaforrit

background image

Gagnasamskiptaforrit

Upplýsingar um notkun gagnasamskiptaforrita er að finna í þeim gögnum sem fylgja með þeim.
Ekki er ráðlegt að hringja eða svara símtölum meðan tölvutenging er virk þar sem tengingin getur rofnað við það.
Tækið er lagt á hvolf á sléttan flöt til að auka afköst við gagnasendingar. Ekki hreyfa tækið þegar gagnasímtal er í gangi. Til

dæmis skal ekki halda á tækinu þegar verið er að senda og taka á móti gögnum.

S I M - þ j ó n u s t a

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

40

background image

21.