Pakkagögn, HSCSD og CSD
Hægt er að nota pakkagagna-, HSCSD- (high-speed circuit switched data) og CSD-gagnaþjónustur (circuit switched data,
GSM-
gagnasend.
) í símanum. Upplýsingar um framboð og áskrift að gagnaþjónustu færðu hjá þjónustuveitunni þinni.
Notkun á HSCSD-þjónustu eyðir rafhlöðunni hraðar en í venjulegum símtölum eða gagnasímtölum.